29.10.2009 | 11:41
Íslendingar halda alltaf að þeir séu svo spes.
Mér finnst undarlegt með Íslendinga þeir halda alltaf þeir séu svo spes. Við komum svona fram við þá erlendu aðila sem hingað sóttu um atvinnu í góðærinu þar með Kanada. Þeir þurftu að ganga í gegnum langt ferli og oft mjög langan bið tíma eftir að störfin væru auglýst hérna osfrv. Af hverju ætti ekki það sama að gilda á hinn veginn? Afhverju halda Íslendingar alltaf að þeir hafi forgang í öllu.
Flókið ferli veldur því að Íslendingar halda ekki til Manitoba | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Rannveig Einarsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.